Íslenska SNOW-TRAC félagið

The Icelandic SNOW-TRAC association

Picture albums

Newest albums

Next albums:

Vinnuferð á Stórholt

Við Ási fórum á HEIÐARI í vinnuferð á Stórholt í Borgarfirði. Færið var gott en mjög lítið skyggni, þannig að ferðast var algjörlega eftir GPS tækinu.

Date: 29.01.2008

Pictures: 6

Vinnuferð á Skálafell

HEIÐAR var í kröppum dansi við rætur Skálfells, snjóhengja brotnaði undan bílnum með þeim afleiðingum að hann féll niður í árfarveg fallið var 3 - 4 metrar og höggið því allnokkuð, við sluppum með minniháttar meiðsli. Starfsmenn á skíðasvæðinu drógu bílinn upp og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir

Date: 29.01.2008

Pictures: 19

Myndir af bíl Kristins Gunn...

SnowTrac ST4 framl. nr 783, árgerð 1966 Grenivíkurbíllinn var áður í eigu Grýtubakkahrepps, Kristinn Gunnarsson á Akureyri eignaðist bílinn nýlega. Bíllinn er með Subaru 1800 vél.

Date: 25.03.2007

Pictures: 3

Hjálparsveit skáta Reykjada...

Þ-1063 SNOW-TRAC ST4, framl.nr. 593 árg. 1964 Þessi bíll var áður Læknabíll í Reykjadal. Þetta er algjör gullmoli

Date: 18.04.2006

Pictures: 37

Hjálparsveit skáta Reykjada...

SNOW-TRAC ST4. framl.nr. 326, árg. 1962 Þessi bíll er skemmdur eftir að hafa lent í óhappi fyrir nokkrum árum. Trölli var þá í eigu Hjálparsv. skáta á Akureyri. Bíllinn hefur eftir það verið notaður í varahluti.

Date: 18.04.2006

Pictures: 16

Gamlar myndir frá því við s...

Heiðar var geymdur í fjárhúsi á bænum Hömrum í Þverárhlíð það þurfti að yfirfara ýmislegt í honum þ.a.m. rafmagnið.

Date: 04.04.2006

Pictures: 35

Other categories

Erlent

Fjöldi albúma: 7

view albums in category
Today's page views: 19
Today's unique visitors: 12
Yesterday's page views: 86
Yesterday's unique visitors: 31
Total page views: 339635
Total unique visitors: 89194
Updated numbers: 26.9.2020 04:15:12

Um mig

Name:

Björn Benediktsson

Cell phone:

8984334

About:

Þessi síða er sett upp til ánægju fyrir alla SnowTrac áhugamenn. Síðan er jafnframt hugsuð til þess að tengja saman sem flesta eigendur og áhugamenn um þessi frábæru tæki. SnowTrac myndir eru vel þegnar. Fljótlega verður svo boðað til stofnfundar ÍS-TF

Links