Íslenska SNOW-TRAC félagið

The Icelandic SNOW-TRAC association

Picture albums

Newest albums

Next albums:

Myndir af www.pistenraupe.d...

Þessar myndir eru frá pistenraupe.de með góðfúslegu leyfi Juergen Pellengahr. These photos are with the courtesy of www.pistenraupe.de thanks to Juergen Pellengahr

Date: 27.03.2006

Pictures: 74

Myndir frá Vilhjálmi Grímss...

Tækjamót Landsbjargar var haldið á Þeystareykjum 10. til 12. mars '06 Villi og félagar voru þar með SNOW-TRAC sinn og gerðu mikla lukku.

Date: 14.03.2006

Pictures: 22

Myndir frá Gylfa Vatnamælin...

SNOW-TRAC ST4 framl.nr 748 árg. 1966. Sigurjón Rist notaði þennan bíl við vatnamælingar í mörg ár. Gylfi Matthíasson hefur nú tekið bílinn undir sinn verndarvæng. Bíllinn er með 1600 Subaru vél og gírkassa með hátt og lágt drif.

Date: 12.03.2006

Pictures: 40

Tveir SNOW-TRAC í Skotlandi

Þessir tveir bílar eru í Skotlandi annar bíllinn er af eldri gerðinni en hinn er af nýrri gerðinni, framleiddur fyrir hernað.

Date: 09.03.2006

Pictures: 5

Bíll Eyþórs Ólafssonar á Eg...

U-575 SNOW-TRAC ST4 nýskr. 24.12.1974 framl.nr. vantar. Var áður í eigu Heilsugæslu- stöðvarinnar á Egilsstöðum. Fleiri myndir af þessum bíl eru væntanlegar innan skamms.

Date: 08.03.2006

Pictures: 2

Bíll Þorsteins Birgissonar ...

B-1412 SNOW-TRAC ST4 framl.nr. 784, árg. 1966. Þessi bíll sem var áður á Vestfjörðum er í uppgerð. (Landsbankabíllinn ?)

Date: 08.03.2006

Pictures: 2

Other categories

Erlent

Fjöldi albúma: 7

view albums in category
Today's page views: 100
Today's unique visitors: 51
Yesterday's page views: 102
Yesterday's unique visitors: 58
Total page views: 339945
Total unique visitors: 89351
Updated numbers: 29.9.2020 07:33:14

Um mig

Name:

Björn Benediktsson

Cell phone:

8984334

About:

Þessi síða er sett upp til ánægju fyrir alla SnowTrac áhugamenn. Síðan er jafnframt hugsuð til þess að tengja saman sem flesta eigendur og áhugamenn um þessi frábæru tæki. SnowTrac myndir eru vel þegnar. Fljótlega verður svo boðað til stofnfundar ÍS-TF

Links